Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra
PressanFjórir þjófar, fyrrum einræðisherra og ferðataska stútfull af peningaseðlum. Þetta er hráefnið í réttarhöldum sem nú fara fram í Simbabve. Þar eru þrjár konur ákærðar fyrir að hafa stolið ferðatösku sem innihélt 150.000 dollara í reiðufé og var geymd í afskekktu húsi utan við höfuðborgina Harare. Þá vaknar auðvitað spurningin um hver á svo mikið Lesa meira
Hélt að hann væri að sækja 120 milljóna happdrættisvinning – Færður á brott í handjárnum
PressanLögreglan í Vacaville í Kaliforníu í Bandaríkjunum handtók á mánudaginn 35 ára karlmann sem er grunaður um að hafa stolið skafmiða með milljónavinningi frá sofandi herbergisfélaga sínum. Maðurinn var handtekinn þegar hann reyndi að leysa vinninginn út. „Þetta var örugglega ekki ávinningurinn sem hann vonaðist eftir.“ Skrifaði Vacaville lögreglan á Facebooksíðu sína þar sem greint Lesa meira
Hrottaleg árás á fimm munka vekur óhug í Austurríki
PressanSíðdegis í gær komu tveir menn inn í kirkju í Vínarborg í Austurríki. Þar réðust þeir á fimm munka og rændu þá. Munkarnir, sem allir eru vel við aldur, voru bundnir og beittir ofbeldi. Þeir voru síðan skildir eftir og fundust ekki fyrr en mörgum klukkustundum síðar en þó ekki fyrr en ofbeldismennirnir höfðu misþyrmt Lesa meira
Beiðnabók stolið frá Reykjavíkurborg og 4 milljónum eytt: „Það er flott að geta verið gáfaður eftir á“
FréttirÓprúttnir einstaklingar stálu beiðnabók frá Reykjavíkurborg og tóku út vörur fyrir rúmar fjórar milljónir í reikning. Svo virðist sem um sé að ræða þaulskipulagðan þjófnað þar sem þjófarnir, tvær konur og tveir karlmenn vissu augljóslega hvernig beiðnakerfi borgarinnar virkar. Farið var tvisvar í verslun Nova og keyptir farsímar fyrir um eina milljón króna, raftæki fyrir um hálfa milljón króna Lesa meira
Þjófagengi braust inn í fjölda einbýlishúsa – Þýfi að verðmæti 160 milljóna
PressanSeinni hluta sumars og hausts 2017 fjölgaði innbrotum í einbýlishús á norðanverðu Sjálandi og Friðriksbergi í Danmörku mikið. Það einkenndi þessi innbrot að þau voru framin í hús sem eru nærri lestarteinum. Þjófavarnarkerfi var í mörgum húsanna en þjófarnir fóru oft inn á aðra hæð þeirra til að forðast kerfin. Lögreglan taldi að hér væri Lesa meira