fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

þjóðtrú

Óttast að hrafninn sé dauður – Markar það endalok breska konungdæmisins?

Óttast að hrafninn sé dauður – Markar það endalok breska konungdæmisins?

Pressan
15.01.2021

Bretar glíma við kórónuveirufaraldurinn eins og aðrar þjóðir, auk þess er Brexit mikið í umræðunni vegna ákveðinna erfiðleika við að innleiða nýtt regluverk í tengslum við útgönguna. En hugsanlega blasir enn meiri ógn við þjóðinni en allt þetta ef marka má umfjöllun The Guardian. Sú ógn snýst um einn fugl, hrafn. Þetta er ekki bara hvaða hrafn sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af