fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Þjóðminjasafnið

Spennandi hádegisfyrirlestur: Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918

Spennandi hádegisfyrirlestur: Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918

Fókus
16.10.2018

Í dag flytja Erla Dóris Halldórsdóttir og Magnús Gottfreðsson hádegisfyrirlesturinn „Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918.“  Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er þriðja erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema haustsins er að þessu sinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af