fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Þjóðmál

„Vinstri vísitalan“ sögð halda velli í Silfrinu

„Vinstri vísitalan“ sögð halda velli í Silfrinu

Eyjan
28.05.2019

Veftímaritið Þjóðmál, sem telst til hægri vængs stjórnmálanna, hefur tekið að sér að flokka gesti Silfursins á RÚV eftir hinu pólitíska litrófi, nánar tiltekið gesti dagskrárliðarins Vettvangs dagsins, þar sem fjórir gestir taka þátt í umræðum um það sem helst bar á góma í vikunni á undan. Í talningu Þjóðmála í fyrra kom fram að Lesa meira

Björn Bjarna um „bitran“ Helga: „Glöggskyggnin er ekki sú sama þegar að stjórnmálunum kemur“

Björn Bjarna um „bitran“ Helga: „Glöggskyggnin er ekki sú sama þegar að stjórnmálunum kemur“

Eyjan
26.04.2019

Bókin Lífið í lit- Helgi Magnússon lítur um öxl, skráð af Birni Jóni Bragasyni sagnfræðingi og lögfræðingi, er til umfjöllunar í nýjasta hefti Þjóðmála, hvar Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skrifar bókagagnrýni. Í gagnrýni sinni segir Björn að útlit bókarinnar „stingi í stúf“ við innihaldið, sem Björn segir einkennast af biturleika Helga út í samferðamenn sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af