fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026

Þjóðkirkjan

Agnes biskup vill að séra Þórir dragi sig í hlé

Agnes biskup vill að séra Þórir dragi sig í hlé

Fréttir
07.09.2018

Agnes Sigurðardóttir biskup hefur beðið séra Þóri Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprest, að taka hvorki að sér athafnir eða þjónustu á vegum kirkjunnar framar. Eins og DV hefur áður greint frá játaði séra Þórir á sáttafundi árið 2015 að hafa brotið kynferðislega á ungri stúlku á sjötta áratug síðustu aldar. Að sögn Agnesar ætlar Þórir að verða Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir viðstaddur biskupsvígslu í Skálholti – „Hann á að sjálfsögðu að sjá sóma sinn í því að halda sér til hlés og láta ekki sjá sig“

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir viðstaddur biskupsvígslu í Skálholti – „Hann á að sjálfsögðu að sjá sóma sinn í því að halda sér til hlés og láta ekki sjá sig“

Fréttir
26.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Þjóðkirkjumenn hikandi og titrandi vegna máls séra Þóris – „Hefðum við vitað þetta hefðum við brugðist allt öðruvísi við“

Syndir kirkjunnar: Þjóðkirkjumenn hikandi og titrandi vegna máls séra Þóris – „Hefðum við vitað þetta hefðum við brugðist allt öðruvísi við“

Fréttir
25.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Málamyndagjörningar

Syndir kirkjunnar: Málamyndagjörningar

Fókus
25.08.2018

Kirkjan auðgaðist snemma og kristni var tekin upp því að höfðingjar lögðu til jarðir svo að hún gæti starfað. Þeir höfðu hagnað af þessu vegna tíundarlaga. Þeir gátu rukkað í nafni kirkjunnar og auk þess réðu þeir enn þá að mestu yfir jörðunum. Árið 1297 var gerð „sáttargerð“ í Ögvaldsnesi, með milligöngu konungs, og fékk Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir – „Þegar um svona mál er að ræða þá á þolandinn alltaf málið“

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir – „Þegar um svona mál er að ræða þá á þolandinn alltaf málið“

Fréttir
25.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Kirkjan hampar séra Þóri Stephensen sem viðurkenndi kynferðisbrot gegn barni – Sonur þolanda – „Ég vona hreinlega að hann fái í sínu lífi eða dauðaferli að mæta einhverju“

Syndir kirkjunnar: Kirkjan hampar séra Þóri Stephensen sem viðurkenndi kynferðisbrot gegn barni – Sonur þolanda – „Ég vona hreinlega að hann fái í sínu lífi eða dauðaferli að mæta einhverju“

Fréttir
24.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af