fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

THG

Kringlan tilnefnd til virtra breskra verðlauna

Kringlan tilnefnd til virtra breskra verðlauna

Eyjan
17.11.2023

Verslanamiðstöðin Kringlan hefur hlotið tilnefningu til hinna virtu Revo verðlauna í Bretlandi fyrir vel heppnaðar framkvæmdir. Tilnefning Kringlunnar lýtur að breytingum á þriðju hæð þar sem nú er starfrækt vinsæl mathöll, Kúmen, sem og glæsilegur lúxusbíósalur sem smíðaður var upp úr þaki verslunarmiðstöðvarinnar. Tilgangur með Revo verðlaunum að vekja athygli á bestu og árangursríkustu  breytingum fasteigna, breytingum sem miða af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?