fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

ÞG-verk

Segir lóðakostnað og opinber gjöld hafa þrefaldast á síðustu 4-5 árum – engin merki um aukið lóðaframboð á höfuðborgarsvæðinu

Segir lóðakostnað og opinber gjöld hafa þrefaldast á síðustu 4-5 árum – engin merki um aukið lóðaframboð á höfuðborgarsvæðinu

Eyjan
18.10.2023

Engin merki eru sjáanleg um að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu með átak í gangi til að auka lóðaframboð. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG-verk segir kostnað vegna lóða og opinberra gjalda hafa þrefaldast hjá byggingaraðilum á síðustu 4-5 árum Þorvaldur er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Það er auðvitað staðreynd, einföld staðreynd, að það Lesa meira

Segir kerfið allt of flókið hér heima – miklu fljótvirkara og skilvirkara í Noregi og Færeyjum – versnar hér ár frá ári

Segir kerfið allt of flókið hér heima – miklu fljótvirkara og skilvirkara í Noregi og Færeyjum – versnar hér ár frá ári

Eyjan
17.10.2023

ÞG-verk, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins, hefur reynslu af verkefnum í Noregi og Færeyjum. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri félagsins, segir mun einfaldara og skilvirkara kerfi vera til staðar ytra og helsta reglan hér á landi virðist vera sú að flækjustigið aukist frá ári til árs. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Lesa meira

Forstjóri ÞG-verks segir íbúðaþörf stórlega ofmetna – ekki sé hægt að tala um húsnæðisskort þegar íbúðir seljist ekki heldur safnist á lager

Forstjóri ÞG-verks segir íbúðaþörf stórlega ofmetna – ekki sé hægt að tala um húsnæðisskort þegar íbúðir seljist ekki heldur safnist á lager

Eyjan
15.10.2023

Þorvaldur Gissurarson, stofnandi, eigandi og forstjóri ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins telur þörf fyrir íbúðir hafa verið ofmetna hér á landi á undanförnum árum. Skrítið sé að tala um gríðarlega vöntun á íbúðum á meðan íbúðir seljist ekki heldur safnist upp á lager. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég Lesa meira

Fjármagnskostnaður verktaka hefur þrefaldast – útilokað annað en að íbúðaverð hækki áfram, segir forstjóri ÞG-verks

Fjármagnskostnaður verktaka hefur þrefaldast – útilokað annað en að íbúðaverð hækki áfram, segir forstjóri ÞG-verks

Eyjan
14.10.2023

Kostnaður við fjármögnun á byggingarstigi íbúða nemur nú um 20 prósentum af söluverði þeirra og hefur þrefaldast frá því vextir voru lægstir að sögn Þorvaldar Gissurarsonar, stofnanda, eiganda og forstjóra ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins. Hann segir fjármagnskostnað á byggingarstigi hafa þrefaldast og útilokað annað en að íbúðir muni hækka í verði. Þorvaldur er gestur Ólafs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af