Þetta borðar Greta Salóme á venjulegum degi
Matur20.06.2020
Tónlistarkonan Greta Salóme fylgir engu ákveðnu mataræði en hefur fastað fram yfir hádegi í mörg ár. Uppáhaldsmatur hennar er súkkulaði en það er lítið um hann þessa dagana þar sem hún er í sykurlausu átaki til 8. júlí. „Ég á í rauninni engan venjulegan dag. Ég vinn við að koma fram og dagarnir eru eins Lesa meira