fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

The Valhalla Murders

NETFLIX tryggir sér rétt á alheimsdreifingu á íslenskri sjónvarpsþáttaröð

NETFLIX tryggir sér rétt á alheimsdreifingu á íslenskri sjónvarpsþáttaröð

Fókus
02.02.2019

Efnisveitan NETFLIX hefur tryggt sér alheimssýningarréttinn á íslensku sjónvarpsþáttaröðinni The Valhalla Murders. Þáttaröðin er framleidd er af íslensku framleiðslufyrirtækjunum Truenorth og Mystery í nánu samstarfi við RÚV sem er meðframleiðandi. Samningurinn við NETFLIX var gerður fyrir milligöngu RÚV sölu og DR Sales, sölufyrirtæki danska ríkisútvarpsins. Þetta er fyrsti samningurinn sem NETFLIX gerir með þessum hætti um samstarf um leikna íslenska þáttaröð.  NETFLIX opinberaði samkomulagið formlega í gær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af