fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

þang

Forfeður okkar átu þang

Forfeður okkar átu þang

Fréttir
22.10.2023

Ný bresk rannsókn, sem birt er í tímaritinu Nature Communications, sýnir að þang var notað til átu víða í norðanverðri Evrópu um langt skeið. Meðal annars á Íslandi, Írlandi og í Frakklandi. Rannsóknin var gerð við háskólana í Glasgow og York. Vísindamennirnir segjast hafa óyggjandi fornleifafræðileg gögn sem sýni fram á að Evrópumenn hafi étið þang allt frá steinöld og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af