Sólrún og Hildur til liðs við Terra umhverfisþjónustu
Eyjan20.03.2023
Sólrún Hjaltested hefur verið ráðin mannauðsstjóri Terra umhverfisþjónustu og Hildur Emilsdóttir sem verkefnastjóri stefnumótunar og umbóta félagsins. Báðar hafa þær hafið störf og eru í teymi sjálfbærrar menningar og stjórnarhátta sem er stoðsvið hjá Terra umhverfisþjónustu auk þess að sinna dótturfélögum þess. Sólrún Hjaltested mun sem mannauðsstjóri leiða þróun í mannauðsmálum félagsins og kemur inn Lesa meira