Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
EyjanFyrir 3 vikum
Ég er að læra lögfræði í einkareknum háskóla á Íslandi þar sem önnin kostar fullt af peningum. Ég er ekki að gera athugasemd, raunar mæli ég með. Það er einstaklega hugguleg aðstaða í skólanum og ég get farið á ylströnd í frímínútum. Skólinn er í nánu samstarfi við leiðandi fyrirtæki í landinu og býður upp Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri
Eyjan13.05.2024
Halla Hrund Logadóttir hefur um árabil kennt við Harvard háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún nam áður. Þar hefur hún myndað tengslanet sem mun nýtast henni í embætti forseta til að afla þekkingar og skapa tækifæri fyrir þau verkefni sem eru fram undan. Halla Hrund er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdragandi Lesa meira