fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021

tekjutap

80-90% samdráttur hjá leigubifreiðastjórum – Leigubifreiðum hefur fækkað um 20%

80-90% samdráttur hjá leigubifreiðastjórum – Leigubifreiðum hefur fækkað um 20%

Eyjan
27.10.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft áhrif á starf leigubifreiðastjóra eins og margra annarra starfsstétta. Leigubifreiðum í umferð hefur fækkað um tæp 20% og samdráttur á tekjum og fjölda ferða hefur verið um 80 til 90% frá miðjum mars. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að nú sé til meðferðar stjórnarfrumvarp um tekjufallsstyrki og hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af