Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims
Pressan05.05.2020
Atlanta, Peking, New York, London eða Tókýó. Þetta eru milljónaborgir með mjög stóra alþjóðaflugvelli sem margar flugvélar fara um daglega. En síðustu helgina í apríl bar svo við að það var Ted Stevens Anchorage alþjóðaflugvöllurinn í Alaska í Bandaríkjunum sem var fjölfarnasti flugvöllur heims. Ástæðan er auðvitað COVID-19 heimsfaraldurinn og þau miklu áhrif sem hann Lesa meira