fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Ted Stevens Anchorage Int’l Airport

Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims

Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims

Pressan
05.05.2020

Atlanta, Peking, New York, London eða Tókýó. Þetta eru milljónaborgir með mjög stóra alþjóðaflugvelli sem margar flugvélar fara um daglega. En síðustu helgina í apríl bar svo við að það var Ted Stevens Anchorage alþjóðaflugvöllurinn í Alaska í Bandaríkjunum sem var fjölfarnasti flugvöllur heims. Ástæðan er auðvitað COVID-19 heimsfaraldurinn og þau miklu áhrif sem hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?