fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Taylor Rene Parker

Dæmd til dauða – Skar barn úr maga konu – Segir málið „tilfinningalega erfitt“

Dæmd til dauða – Skar barn úr maga konu – Segir málið „tilfinningalega erfitt“

Pressan
16.11.2022

Það tók kviðdóm í Bowie County í Texas aðeins klukkustund að komast að niðurstöðu um hvort Taylor Rene Parker væri sek eða saklaus af ákæru um tvöfalt morð. Hún var fundin sek um að hafa myrt Reagan Hancock og ófætt barn hennar. Parker, sem er 29 ára, var dæmd til dauða í síðustu viku fyrir grimmdarlegt morðið á Hancock og ófæddu barni hennar. Haustið 2020 risti hún Hancock á kvið til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af