Tannlæknir varð „13 ára“ pilti að falli
Pressan01.01.2019
Hann sagðist vera 13 ára gamall og stóð fastur á því. En hvað sem því líður situr hann nú í gæsluvarðhaldi og á væntanlega þungan dóm yfir höfði sér. Pilturinn er talinn hafa brotist inn í að minnsta kosti 50 einbýlishús á norðanverðu Sjálandi í Danmörku á undanförnum vikum. Það var tannlæknir sem varð honum Lesa meira
49 ára kona lést eftir að allar tennurnar voru teknar úr henni
Pressan18.12.2018
Nýlega lést 49 ára bresk kona, Rachel Johnston, eftir að allar tennurnar voru teknar úr henni. Þær voru í slæmu ástandi og tannlæknir taldi ekki annað fært en að draga þær allar úr Rachel, sem var þroskaheft, gekkst því undir aðgerðina og fór heim að því loknu. BBC skýrir frá þessu. Næsta dag leið yfir Lesa meira