fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Tafir

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki

EyjanFastir pennar
20.09.2025

Það er kerfislæg tilhneiging að flækja hlutina, en boðskapur embættismannaveldisins hefur jafnan verið sá að full til einfalt og hraðvirkt regluverk geti tæpast verið viti borið. Þvert á móti verði fagmennskan mæld í flækjum, töfum og þæfingi, jafnvel þótt erindið kunni að gufa upp á endanum. Fólkið í landinu finnur þetta á eigin skinni. Kerfið Lesa meira

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk

Fréttir
04.07.2024

Á fundi bæjarráðs Kópavogs fyrr í dag var tekið fyrir bréf frá íþróttafélaginu Breiðablik en í bréfinu er farið fram á að bærinn veiti sunddeild félagsins styrk vegna tjóns deildarinnar. Í bréfinu er tjónið rakið til lokunar Salalaugar vegna framkvæmda á vegum bæjarins og tafa sem urðu á þeim. Urðu afleiðingarnar þær að lokunin varði Lesa meira

Skúli lætur ráðuneyti Lilju heyra það – Brjóti lög með seinagangi og svari honum seint og illa

Skúli lætur ráðuneyti Lilju heyra það – Brjóti lög með seinagangi og svari honum seint og illa

Fréttir
06.06.2024

Á vef umboðsmanns Alþingis, Skúla Magnússonar, hefur verið birt tilkynning vegna tveggja mála sem snúa að menningar- og viðskiptaráðuneytinu en ráðherra þess er Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Málunum hafði umboðsmaður lokið á síðasta ári en virðist hafa snúið sér aftur að þeim þar sem lítið virðist hafa þokast í þeim. Snúa þau einkum að seinagangi ráðuneytisins Lesa meira

Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus

Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus

Fréttir
04.03.2024

Í lok febrúar var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjaness í máli karls og konu, sem bæði eru íslensk, gegn ítalska flugfélaginu Neos. Maðurinn og konan kröfðust bóta vegna átta klukkustunda tafar á flugi félagsins frá Ítalíu til Íslands. Kröfðust þau þess að þeim yrði greitt hvoru um sig 56.452 krónur í bætur auk dráttarvaxta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af