Föstudagur 13.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Tæland

Ladyboys og vændiskonur í Pattaya: Bandaríski herinn breytti fiskiþorpi í partíborg

Ladyboys og vændiskonur í Pattaya: Bandaríski herinn breytti fiskiþorpi í partíborg

Fréttir
18.08.2018

Taíland er eitt af fjölsóttustu löndum heims en samkvæmt nýjustu tölum koma þangað um 33 milljónir árlega. Vöxturinn þar er einnig hraðari en víðast hvar annars staðar. Einn vinsælasti staðurinn til að heimsækja er strandborgin Pattaya í Taílandsflóa en hún var einungis lítið sjávarþorp áður en bandarískir hermenn hófu að venja komur sínar þangað á árum Víetnamstríðsins. Vændi er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af