Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennarÞað var ákveðið horn í skólabókasafni Rimaskóla sem var bókstaflega lesið upp til agna af undirritaðri og bekkjarsystrum rétt fyrir aldamót. Þarna var auðvitað byrjað á öllu sem varðaði dulspeki, drauga, draumráðningar og tarot. Við vorum á snemmgelgjunni, skíthræddar og spenntar yfir framtíð sem við vildum að kæmi helst strax í gær. Auðvitað leituðum við Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Tölvulæknar
EyjanFastir pennarTölvutæknin fyrir löngu búin að skáka mannshuganum. Tölvan hefur afburða minni, mikla ályktunarhæfni og ótrúlega rökhyggju. Hún hefur aðgang að endalausu gagnamagni og getur dregið saman aðalatriði flókinnar umræðu á sekúndubroti. Það eina sem tölvan kann ekki eru mannleg samskipti. Gamall vinur minn hefur gengið lengi milli lækna vegna þrálátra veikinda. Honum hefur verið stungið Lesa meira
