fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Sýn

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Eins og fram hefur komið hafa stjórnendur fréttastofu Sýnar ákveðið að hætta með sjónvarpsfréttatíma um helgar og ráðist var í nokkrar uppsagnir á fréttastofunni. Vísa stjórnendur í rekstrarerfiðleika og mikinn kostnað við að halda úti sjónvarpsfréttum. Meðal þeirra sem sagt var upp er hinn dáði fréttamaður á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson. Einar Bárðarson athafnamaður lofar Lesa meira

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Eins og greint var frá fyrr í dag mun Sýn hætta að senda út sjónvarpsfréttir um helgar og nokkrum starfsmönnum fréttastofunnar hefur verið sagt upp. Forstjóri fyrirtækisins Herdís Fjeldsted segir rekstur fréttastofu Sýnar að verða ósjálfbæran og koma verði til aðgerðir af hálfu ríkisvaldins til að styrkja rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Þórhallur Gunnarsson fyrrum stjórnandi hjá Lesa meira

Orðið á götunni: Óskhyggja Morgunblaðsins glepur Sýn

Orðið á götunni: Óskhyggja Morgunblaðsins glepur Sýn

Eyjan
11.11.2025

Morgunblaðið reynir sem kunnugt er allt hvað það getur að leggja steina í götu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Sægreifarnir, eigendur blaðsins, beita miðli sínum ákaft fyrir sig en einhvern veginn eykst fylgi stjórnarinnar og stjórnarflokkanna á sama tíma og áskrifendum Morgunblaðsins og kjósendum Sjálfstæðisflokksins fækkar. Í Ásthildar Lóu málinu köstuðu Morgunblaðið og fréttastofa RÚV boltanum á Lesa meira

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Eyjan
28.10.2025

Í síðustu viku fór á flug orðrómur um að Árvakur, útgáfufyrirtæki Morgunblaðsins, hefði áhuga á að kaupa fjölmiðlahluta Sýnar sem hefur gengið mjög illa hin síðari misserin. Vodafone-hluti Sýnar gengur vel og halar inn tekjur sem virðast svo hverfa að mestu í fjölmiðlahít Sýnar. Fyrirtækið hefur skipt reglulega um yfirstjórnendur án árangurs. Tilkynnt er um Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Eyjan
22.10.2025

Fjölmiðla- og fjarskiptafélagið Sýn gengur í gegnum mikla erfiðleika um, þessar mundir. Reksturinn hefur verið erfiður um langt skeið og sér ekki til lands í þeim efnum. Ein ástæðan fyrir þessum erfiðleikum er án efa sú staðreynd að RÚV fær, auk þess að þiggja 6-7 milljarða í gegnum nefskatt, að keppa af fullu afli á Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli

Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli

EyjanFastir pennar
12.10.2025

Í liðinni viku birti Morgunblaðið makalausan leiðara í fullri lengd sem einkenndist af ólund, svekkelsi og væli vegna þess að til stendur að gera lítils háttar breytingu á úthlutun fjölmiðlastyrks sem setur þak á þá fjárhæð sem einstaka fjölmiðlar geta fengið af heildarúthlutuninni. Morgunblaðið og Sýn hafa fengið helming af allri fjárhæðinni í sinn hlut Lesa meira

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Eyjan
05.09.2025

Sjálfstæðismenn dreymir um að komast til valda í Reykjavík eins og tíðkaðist oft á síðustu öld. Sá draumur virðist vera mjög fjarlægur en engu að síður virðast ýmsir vilja taka að sér að leiða lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Flokkurinn á nú mikið safn af einnota leiðtogum í Reykjavík síðasta aldarþriðjunginn, allt frá Lesa meira

Orðið á götunni: Allir fá Sýn eftir að hrært var í nafnapottinum

Orðið á götunni: Allir fá Sýn eftir að hrært var í nafnapottinum

Eyjan
13.06.2025

Langt er síðan hrært hefur verið í nafnapotti fyrirtækja með jafn miklum tilþrifum og gert var í vikunni hjá Sýn, Stöð 2, Bylgjunni, Vísi, Vodafone, Fm 957, Gulli, Léttbylgjunni og nokkrum öðrum vörumerkjum Sýnar hf. sem er skráð fyrirtæki á Kauphöll Íslands. Frægasta nafnabreytingin í íslensku viðskiptalífi er trúlega frá áttunda áratug síðustu aldar þegar Lesa meira

Ákveðið að hefja viðræður um að Sýn verði meira eins og RÚV

Ákveðið að hefja viðræður um að Sýn verði meira eins og RÚV

Fréttir
16.05.2025

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur fallist á að hefja viðræður við fjölmiðlafyrirtækið Sýn um að tiltekinn hluti starfsemi þess verði skilgreindur sem almannaþjónusta líkt og gildir um alla starfsemi RÚV og ráðuneytið geri þjónustusamning, sams konar þeim og ráðuneytið hefur gert við RÚV, við fyrirtækið. Telur Sýn nauðsynlegt að gera slíkan samning til að tryggja Lesa meira

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Eyjan
07.04.2025

Sægreifarnir eru búnir að átta sig á því að Morgunblaðið og undirmiðlar þess hafa ekki sama vægi og áhrif og áður. Trúverðugleiki Morgunblaðsins er verulega laskaður. Aðeins síðasta árið hefur Morgunblaðið tapað forsetakosningum, þingkosningum, stjórnarmyndun og formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum. Blaðið er því engan veginn jafn áhrifamikill miðill og áður var. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af