fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Sýn

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Í síðustu viku fór á flug orðrómur um að Árvakur, útgáfufyrirtæki Morgunblaðsins, hefði áhuga á að kaupa fjölmiðlahluta Sýnar sem hefur gengið mjög illa hin síðari misserin. Vodafone-hluti Sýnar gengur vel og halar inn tekjur sem virðast svo hverfa að mestu í fjölmiðlahít Sýnar. Fyrirtækið hefur skipt reglulega um yfirstjórnendur án árangurs. Tilkynnt er um Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjölmiðla- og fjarskiptafélagið Sýn gengur í gegnum mikla erfiðleika um, þessar mundir. Reksturinn hefur verið erfiður um langt skeið og sér ekki til lands í þeim efnum. Ein ástæðan fyrir þessum erfiðleikum er án efa sú staðreynd að RÚV fær, auk þess að þiggja 6-7 milljarða í gegnum nefskatt, að keppa af fullu afli á Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli

Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Í liðinni viku birti Morgunblaðið makalausan leiðara í fullri lengd sem einkenndist af ólund, svekkelsi og væli vegna þess að til stendur að gera lítils háttar breytingu á úthlutun fjölmiðlastyrks sem setur þak á þá fjárhæð sem einstaka fjölmiðlar geta fengið af heildarúthlutuninni. Morgunblaðið og Sýn hafa fengið helming af allri fjárhæðinni í sinn hlut Lesa meira

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Eyjan
05.09.2025

Sjálfstæðismenn dreymir um að komast til valda í Reykjavík eins og tíðkaðist oft á síðustu öld. Sá draumur virðist vera mjög fjarlægur en engu að síður virðast ýmsir vilja taka að sér að leiða lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Flokkurinn á nú mikið safn af einnota leiðtogum í Reykjavík síðasta aldarþriðjunginn, allt frá Lesa meira

Orðið á götunni: Allir fá Sýn eftir að hrært var í nafnapottinum

Orðið á götunni: Allir fá Sýn eftir að hrært var í nafnapottinum

Eyjan
13.06.2025

Langt er síðan hrært hefur verið í nafnapotti fyrirtækja með jafn miklum tilþrifum og gert var í vikunni hjá Sýn, Stöð 2, Bylgjunni, Vísi, Vodafone, Fm 957, Gulli, Léttbylgjunni og nokkrum öðrum vörumerkjum Sýnar hf. sem er skráð fyrirtæki á Kauphöll Íslands. Frægasta nafnabreytingin í íslensku viðskiptalífi er trúlega frá áttunda áratug síðustu aldar þegar Lesa meira

Ákveðið að hefja viðræður um að Sýn verði meira eins og RÚV

Ákveðið að hefja viðræður um að Sýn verði meira eins og RÚV

Fréttir
16.05.2025

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur fallist á að hefja viðræður við fjölmiðlafyrirtækið Sýn um að tiltekinn hluti starfsemi þess verði skilgreindur sem almannaþjónusta líkt og gildir um alla starfsemi RÚV og ráðuneytið geri þjónustusamning, sams konar þeim og ráðuneytið hefur gert við RÚV, við fyrirtækið. Telur Sýn nauðsynlegt að gera slíkan samning til að tryggja Lesa meira

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Eyjan
07.04.2025

Sægreifarnir eru búnir að átta sig á því að Morgunblaðið og undirmiðlar þess hafa ekki sama vægi og áhrif og áður. Trúverðugleiki Morgunblaðsins er verulega laskaður. Aðeins síðasta árið hefur Morgunblaðið tapað forsetakosningum, þingkosningum, stjórnarmyndun og formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum. Blaðið er því engan veginn jafn áhrifamikill miðill og áður var. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut Lesa meira

Hreinsanir halda áfram hjá Sýn – Yfir­maður aug­lýsinga­mála stígur til hliðar

Hreinsanir halda áfram hjá Sýn – Yfir­maður aug­lýsinga­mála stígur til hliðar

Eyjan
20.01.2025

Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, yfirmaður auglýsingamála Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, er hætt störfum hjá Sýn. Þetta herma öruggar heimildir DV. Kolbrún Dröfn hefur gríðarlega reynslu af sölu auglýsinga hjá fjölmiðlum. Hún starfaði í 13 ár hjá Morgunblaðinu en tók síðan við starfi sölustjóra hjá DV í nokkur ár. Eftir viðkomu hjá Billboard sem sölustjóri tók Lesa meira

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Eyjan
15.01.2025

Óhætt er að fullyrða að fjölmiðlahluti stórfyrirtækisins Sýnar, sem Vísir, Stöð 2 og Bylgjan tilheyra til að mynda, hafi nötrað undanfarna daga í kjölfar brotthvarfs þriggja öflugra starfsmanna á síðustu dögum. Tilkynnt var í byrjun vikunnar að Þóra Björg Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2 væri að stíga til hliðar, en áður hafði verið tilkynnt um starfslok Lesa meira

Sektað fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á FM957

Sektað fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á FM957

Fréttir
15.08.2024

Fjölmiðlanefnd hefur sektað fjölmiðlafyrirtækið Sýn fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á útvarpsstöðinni FM957, sem er í eigu fyrirtækisins, en þær voru birtar á tímabilinu janúar 2023 til maí 2024. Fyrirtækið mótmælti því harðlega að það hefði gerst sekt um brot á lögum um fjölmiðla með auglýsingunum en Fjölmiðlanefnd varð ekki haggað. Í ákvörðun nefndarinnar segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Lést í Bláa lóninu