Erfðaskrá Magnúsar var breytt 49 dögum eftir að húshjálpin hóf störf – „Ég er viss um að þau drápu hann“
Fréttir17.09.2022
Þann 25. apríl árið 2019 lést Magnús Magnússon í New York-fylki í Bandaríkjunum eftir alvarlegt heilablóðfall, 78 ára að aldri. Magnús, sem var búsettur vestanhafs tæplega helming ævi sinnar, átti stóra fjölskyldu hérlendis, þar á meðal þrjár dætur, en kaus að búa vestanhafs þrátt fyrir glímu við erfið veikindi og heilabilun undir það síðasta. Átta mánuðum fyrir Lesa meira