fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sýknun

Slapp með skrekkinn eftir mislukkaða hraðamælingu og óvissu lögreglumanna

Slapp með skrekkinn eftir mislukkaða hraðamælingu og óvissu lögreglumanna

Fréttir
29.05.2024

Maður hefur verið sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um umferðarlagabrot en hann var sakaður um að hafa ekið á 150 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut. Maðurinn var hins vegar sýknaður á þeim grundvelli að óvissa væri um hvort hraðamæling lögreglunnar stæðist og óvissu lögreglumanna um hvort þeir hefðu stöðvað réttan mann. Í dómnum Lesa meira

Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu

Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu

Fréttir
23.02.2024

Fyrr í dag var kveðinn upp dómur yfir karlmanni í Héraðsdómi Suðurlands sem ákærður var fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið konu í höfuðið með poka sem innihélt fjórar bjórflöskur úr gleri með þeim afleiðingum að hún hlaut heilahristing og tvær kúlur. Konan sagðist fyrir dómi ekki muna eftir atburðinum. vitni breytti Lesa meira

Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka

Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka

Fréttir
17.01.2024

Í dag var birtur dómur sem féll 4. janúar síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness. Maður var sýknaður af ákæru um að hafa beitt sambýliskonu sína og son þeirra líkamlegu og andlegu ofbeldi sem og hótunum. Lýstu bæði konan, drengurinn og eldri sonur hennar, stjúpsonur mannsins, að þau óttuðust manninn. Konan, stjúpsonurinn og drengurinn, sem af lýsingum Lesa meira

Sagt upp eftir að hún tilkynnti um þungun – Var í góðu lagi því hún tilkynnti það röngum aðila

Sagt upp eftir að hún tilkynnti um þungun – Var í góðu lagi því hún tilkynnti það röngum aðila

Fréttir
08.01.2024

Fyrr í dag var á vef Héraðsdóms Reykjavíkur birtur dómur sem féll 21. desember síðastliðinn. Var um að ræða mál sem kona höfðaði á hendur fyrrverandi vinnuveitanda sínum en hún hélt því fram að henni hafi verið sagt upp störfum af því hún hefði gengið með barn. Héraðsdómur tók ekki undir málatilbúnað konunnar og dæmdi Lesa meira

Hann var dæmdur fyrir morð að ósekju – Mörgum árum seinna komu hlustendur hlaðvarps til hjálpar

Hann var dæmdur fyrir morð að ósekju – Mörgum árum seinna komu hlustendur hlaðvarps til hjálpar

Pressan
26.10.2023

James Reyos var dæmdur í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að myrða kaþólskan prest, Patrick Ryan, árið 1981. Þökk sé hjónunum Harlee og Michael Gerke, sem eru aðdáendur hlaðvarpsins Crime Junkie, hefur hann verið hreinsaður af öllum ásökunum. Þegar hjónin voru eitt sinn að aka til Odessa í Texas hlustuðu þau á meðan á einn af Lesa meira

Sýknaður af kynferðislegri áreitni í sumarbústað

Sýknaður af kynferðislegri áreitni í sumarbústað

Fréttir
23.10.2023

Þann 20. október síðastliðinn var kveðinn upp dómur, í Héraðsdómi Reykjavíkur, í máli þar sem karlmaður var ákærður fyrir að hafa að morgni sunnudags árið 2020, í sumarbústað, lagst upp í rúm við hlið konu, sem þar var sofandi, farið undir sæng hennar, tekið utan um hana, strokið rass hennar utan klæða, kysst háls hennar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af