fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Svíþjóð

Sænsk sjúkrahús hætta með „kraftaverkakúr“ Trump gegn COVID-19 – „Við getum ekki útilokað að meðferðin valdi meira tjóni en hún kemur að gagni“

Sænsk sjúkrahús hætta með „kraftaverkakúr“ Trump gegn COVID-19 – „Við getum ekki útilokað að meðferðin valdi meira tjóni en hún kemur að gagni“

Pressan
06.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur kallað þetta „kraftaverkakúr“ og heimilað notkun malaríulyfsins klórókíns í baráttunn gegn COVID-19. Frönsk yfirvöld hafa einnig heimilað notkun lyfsins. Vísindamenn víða um heim hafa bent á lyfið sem hugsanlega lækningu við kórónuveirunni skæðu. En margir sænskir læknar eru ekki eins sannfærðir og nú hafa mörg sænsk sjúkrahús hætt notkun lyfsins á Lesa meira

Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll

Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll

Pressan
06.04.2020

Svíar verða að búa sig undir að mörg þúsund manns muni láta lífið í landinu af völdum COVID-19 veirunnar. Þetta sagði Stefan Löfven, forsætisráðherra, á föstudaginn. „Við munum telja hina látnu í þúsundum. Við verðum að vera undir þetta búin. Þegar við horfum á hvað hefur gerst í öðrum löndum og útbreiðslu sjúkdómsins í Svíþjóð Lesa meira

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Pressan
03.04.2020

Víða um heim berjast yfirvöld nú við að hefta útbreiðslu COVID-19 kórónuveirunnar. Ýmsum aðferðum er beitt og eflaust eru þær misgóðar enda eru yfirvöld ekki vön að takast á við faraldur af þessari stærðargráðu. Í Panama hefur verið gripið til þess ráðs að leyfa konum að fara út úr húsi í tvær klukkustundir á mismunandi Lesa meira

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Pressan
03.04.2020

Heilbrigðisyfirvöld í Stokkhólmi ætla að virkja sérstakt ákvæði um viðbrögð á hættutímum fyrir starfsfólk á gjörgæsludeildum sjúkrahúsa í borginni. Í ákvæðinu felst að í heilan mánuð verður venjuleg vinnuvika starfsfólksins 48 klukkustundir. Á móti verður tímakaupið hækkað í 220 prósent af venjulegu tímakaupi. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið tilkynnt Lesa meira

59 létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhring

59 létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhring

Pressan
01.04.2020

59 manns létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhringinn. Alls hafa 239 manns látist af völdum veirunnar þar í landi. Á mánudaginn létust 34 af völdum veirunnar. Anders Tegnell, hjá Folkhälsomyndigheten (Landlæknisembætti þeirra Svía), sagði að ef horft er á þróunina síðasta mánuðinn í Svíþjóð sé kúrvan frekar flöt en nú stígi hún mjög Lesa meira

Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi – Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum

Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi – Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum

Pressan
24.04.2019

Miklir skógareldar geysa nú í Svíþjóð og Noregi og hafa slökkvilið ekki náð tökum á þeim öllum. Í Noregi hafa mörg hundruð manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna sem ógna byggð. Í Svíþjóð geysa eldar á um 800 hektara svæði á milli Hästveda og Osby í Hässleholms sveitarfélaginu. Eitt fjölbýlishús hefur nú þegar Lesa meira

Sprengjutilræði í íbúðahverfi í Motala í Svíþjóð – Tvennt á sjúkrahús

Sprengjutilræði í íbúðahverfi í Motala í Svíþjóð – Tvennt á sjúkrahús

Pressan
01.04.2019

Rétt fyrir klukkan 23 í gærkvöldi varð öflug sprenging við íbúðarhús í Motala í Svíþjóð. Tvennt, íbúar í húsinu, voru flutt á sjúkrahús. Þrýstibylgjan frá sprengingunni var svo öflug að hún henti konu um koll sem var í 100 metra fjarlægð frá húsinu. Sprengingin varð á sólpalli við húsið en hann er gjörónýtur. Einnig urðu Lesa meira

Sprenging í Stokkhólmi – Nokkrir meiddust

Sprenging í Stokkhólmi – Nokkrir meiddust

Pressan
27.03.2019

Öflug sprenging varð í Vinsta í vesturhluta Stokkhólms á öðrum tímanum í nótt. Nokkrir voru fluttir á sjúkrahús með minniháttar áverka af völdum sprengingarinnar. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að sprengingin hafi orðið á Skattegårdsvägen og hafi valdið tjóni á húsum og bílum. Lögreglan hefur unnið að vettvangsrannsókn í alla Lesa meira

Hver myrti litlu stúlkuna? Líkið fannst í undirgöngum nærri Stokkhólmi

Hver myrti litlu stúlkuna? Líkið fannst í undirgöngum nærri Stokkhólmi

Pressan
25.03.2019

Þann 21. desember 2002 fannst lítil stúlka, kornabarn, í undirgöngum í Brunna í Upplands-Bro norðan við Stokkhólm. Það var 22 stiga frost þetta kvöld. Stúlkan var vafinn í hvítt koddaver. Hún var látin þegar að var komið. Málið vakti gríðarlega athygli í Svíþjóð. Margar spurningar leituðu á fólk. Hver gat gert svona lagað? Af hverju? Lesa meira

Tveimur hundum sigað á Elinu þegar hún var í útreiðartúr – Hesturinn illa bitinn

Tveimur hundum sigað á Elinu þegar hún var í útreiðartúr – Hesturinn illa bitinn

Pressan
26.02.2019

Á sunnudaginn lenti 16 ára stúlka í hræðilegri lífsreynslu þegar hún fór í útreiðartúr. Þegar hún reið framhjá knattspyrnuvelli slepptu tveir menn, sem þar voru, hundum sínum lausum og siguðu þeim á hest stúlkunnar og hana sjálfa. Hesturinn var bitinn illa en stúlkan slapp ómeidd. Þegar Elin Ildegran, sem býr í Solna í Svíþjóð, fór Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af