fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

svik stjórnvalda

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum

EyjanFastir pennar
18.11.2023

Engri atvinnugrein hefur ráðandi stjórnarfar á Íslandi brugðist jafn hrapallega á síðustu áratugum og landbúnaðinum. Hann hefur verið skilinn eftir úti á berangri. Og sjálfsagt er hægt að taka dýpra í árinni og segja að hann hafi mátt éta það sem úti frýs. Í öllu falli hefur hann setið eftir innan Evrópulanda. Og óneitanlega verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af