Meiðyrðamáli Sverris Einars gegn Sindra vísað frá Landsrétti – Reiddi ekki fram 1 milljón króna tryggingu
Fréttir22.08.2022
Meiðyrðamáli Sverris Einars Eiríkssonar, eiganda Nýju Vínbúðarinnar, gekk Sindra Þór Sigríðarsyni var vísað frá Landsrétti í síðustu viku en dómurinn birtist á vef Landsréttar í morgun. Sindri Þór var sýknaður af meiðyrðakæru Sverris Einars í Héraðsdómi en sá síðarnefndi ákvað að áfrýja málinu til Landsréttar. Lögmaður Sindra Þórs, Jóhannes S. Ólafsson, krafðist þess að lögð Lesa meira