fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

svefnleysi

Nokkrar ástæður fyrir að þú vaknar þreytt(ur) og hvernig er hægt að ráða bót á því

Nokkrar ástæður fyrir að þú vaknar þreytt(ur) og hvernig er hægt að ráða bót á því

Pressan
21.08.2022

Væntanlega sefur þú stundum, og vonandi oft, í sjö til átta klukkustundir á hverri nóttu. En þegar þú vaknar finnst þér þú ekki hafa hvílst nóg og þessa tilfinningu glímir þú við allan daginn. Ef þú glímir við þetta þá er nærtækt að spyrja sig af hverju? Þú sefur jú nóg, að minnsta kosti í Lesa meira

Læknir varar við – Við verðum að koma þessu út úr svefnherberginu

Læknir varar við – Við verðum að koma þessu út úr svefnherberginu

Pressan
05.08.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar dönsku lýðheilsustofnunarinnar, Statens Institut for Folkesundhed, sýna að um helmingur fólks á aldrinum 16 til 24 telur sig ekki sofa nóg. Fólk í þessum hópi telur sig ekki fá næga hvíld. Imran Rashid, sérfræðilæknir hjá Lenus, sagði í samtali við danska ríkisútvarpið að nauðsynlegt sé að fólk hætti að taka farsímann, spjaldtölvu og aðra Lesa meira

Rösk ganga í tvær og hálfa klukkustund á viku getur komið í veg fyrir ótímabært andlát

Rösk ganga í tvær og hálfa klukkustund á viku getur komið í veg fyrir ótímabært andlát

Pressan
10.07.2021

Slæm svefngæði hafa verið tengd við ýmsa lífshættulega sjúkdóma, þar á meðal hjartasjúkdóma, heilablóðfall og krabbamein. Allt getur þetta leitt til ótímabærs dauða. En það er hægt að draga úr líkunum á ótímabærum dauða með því að ganga rösklega í tvær og hálfa klukkustund á viku. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem 380.055 manns tóku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af