Svava og Hermann eru glæsilegt par
Fókus02.02.2019
Hin ljúfa Svava Gunnarsdóttir er gengin út, en Svava heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Ljúfmeti og lekkerheit, auk þess að starfa á lögmannsstofunni LEX. Hinn heppni er Hermann Guðmundsson forstjóri og einn eigenda heildsölufyrirtækisins Kemi, auk þess sem hann situr í stjórnum nokkurra einkahlutafélaga. Hermann hefur komið víða við í viðskiptalífinu, hann var forstjóri N1 Lesa meira