fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Svarthöfði

Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?

Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?

EyjanFastir pennar
10.04.2024

Svarthöfði veitti því eftirtekt að ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stillti sér upp til myndatöku við ríkisráðsborðið á Bessastöðum, líkt og aðrar ríkisstjórnir hafa gert allt frá lýðveldisstofnun. Telst það vart til tíðinda. Eitthvað fannst samt Svarthöfða ljósmyndin, sem tekin var við þetta tækifæri, óvenjuleg. Á blaðamannafundinum í Hörpu í gærdag, þar sem ný ríkisstjórn var Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

EyjanFastir pennar
18.03.2024

Svarthöfði er áhugamaður mikill um heilbrigðan, öflugan og sjálfbæran fjármálageira hér á landinu bláa. Fjármálageirinn, já, bankar og tryggingafélög, sem skilar eigendum sínum sómasamlegum arði er brjóstvörn sjálfstæðis, gunnfáni fullvalda þjóðar. Bankastjóri Arion banka var í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum og fjallaði m.a. um íslensku krónuna, sem margir telja myllustein um háls heimila og atvinnulífs í landinu, og Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Svarthöfði hefur þann sið í morgunsárið að fá sér bolla af rjúkandi heitu, svörtu og sykurlausu kaffi frá Johnson & Kaaber og lesa Morgunblaðið gaumgæfilega. Þá fyrst getur hann horfst í augu við daginn sem fram undan er. Í morgun vakti það athygli Svarthöfða að 26 oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifuðu sameiginlega undir aðsenda Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

EyjanFastir pennar
07.03.2024

Höfuðástæður þess að Svarthöfði les Morgunblaðið eru minningargreinarnar. Eins langt og munað er, hefur blaðið birt minningargreinar um látið fólk. Það er fallegur siður og eiginlega séríslenskur – að minnsta kosti í þessum mæli. Út frá þessu var brugðið í blaði gærdagsins, þegar birt var minningargrein eftir formann Sjálfstæðisflokksins um fráfarandi formann Samtaka eldri sjálfstæðismanna, Halldór Blöndal, Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

EyjanFastir pennar
28.02.2024

Hannes Hólmsteinn Gissurarson leitar nú logandi ljósi að fullorðnum manni sem kastaði snjóbolta í bíl í Reykjavík á dögunum. Svarthöfði hefur fullan skilning á mikilvægi þess að upprættir séu þeir hábölvuðu seggir sem leggja stund á þess háttar iðju, sem fram til þessa hefur fremur verið talin við hæfi barna en þeirra sem teljast komnir Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Appelsínugul viðvörun í Valhöll

Svarthöfði skrifar: Appelsínugul viðvörun í Valhöll

EyjanFastir pennar
21.02.2024

Kristrún Frostadóttir virðist hafa varpað sprengju inn í herbúðir sjálfstæðismanna með því að benda á hið augljósa í síðustu viku. Innflytjendamál á Íslandi eru í ólestri, þau eru ósjálfbær, og Sjálfstæðisflokkurinn hefur engum tökum náð á þessum málaflokki þrátt fyrir að flokkurinn hafi farið með málefni innflytjenda í ríkisstjórn síðustu 11 árin. Raunar má segja Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Lindarhvoll er svarið

Svarthöfði skrifar: Lindarhvoll er svarið

EyjanFastir pennar
18.02.2024

Svarthöfði rak augun í það í vikunni að Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur, ásamt nokkrum félögunum sínum í þingflokki sjálfstæðismanna, lagt fram þingsályktunartillögu um að skipuð verði nefnd „sem móti langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun á skuldum ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum. Nefndin verði skipuð þremur sérfræðingum á sviði hagfræði, fjármála og lögfræði. Nefndin Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist

Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist

EyjanFastir pennar
14.02.2024

Það gladdi Svarthöfða þennan morguninn að þingmenn Sjálfstæðisflokks hafi lagt fram frumvarp um Ríkisútvarpið. Fagnaðarefnið er svosum ekki frumvarpið sjálft heldur að þingmennirnir skuli nenna því eina ferðina enn að þyrla upp ryki í tengslum við fjölmiðlarekstur stjórnvalda. Ryk er nefnilega vanmetið. En þegar betur var gáð virðast vera í hugmyndunum, sem liggja að baki frumvarpinu, nokkur Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Er ríkismiðlinum haldið í stöðugri gíslingu?

Svarthöfði skrifar: Er ríkismiðlinum haldið í stöðugri gíslingu?

EyjanFastir pennar
11.02.2024

Engu máli skiptir hvaða ríkisstjórnir eru við völd, hvaða menntamálaráðherra fer með æðsta vald í málefnum ríkismiðilsins eða hver er útvarpsstjóri. Þótt skipt sé um ríkisstjórn, stjórn RÚV eða útvarpsstjóra breytist ekki neitt. Nokkrir þaulsetnir einstaklingar í hópi starfsmanna ráða öllu sem þeim sýnist og fara sínu fram, bara rétt eins og venjulega. Þeim er nákvæmlega sama Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af