Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
EyjanFastir pennarSvarthöfði man þá tíð er júlí var sjónvarpslaus mánuður og ekkert sjónvarp á fimmtudögum í neinum mánuði. Sjónvarpið var svarthvítt og lítið, myndin óskýr. Þetta var í árdaga sjónvarps á Íslandi, samkeppnin engin nema ef vera skyldi fyrir Kanasjónvarpið sem svo var aflagt nokkrum árum síðar. Núna í sumar finnst Svarthöfða hann horfinn á vissan Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur, líkt og þorri þjóðarinnar, skemmt sér bærilega við að fylgjast með stjórnarandstöðunni fara á límingunum og hlaupa eins og hauslaus hæna um víðan völl. Einna helst má finna að því að atburðarásin sé full langdregin á köflum en inn á milli koma svo kaflar sem bæta fyrir það. Einu virðist gilda hvort um Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
EyjanFastir pennarGuðrún Hafsteinsdóttir hefur ekki átt gott mót undanfarna daga ef svo mætti að orði komast. Ásamt öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins gerði hún sig að athlægi með málþófi og fíflagangi í veiðigjaldamálinu. Forseti Alþingis skar Sjálfstæðismenn niður úr þeirri snöru með því að knýja fram atkvæðagreiðslu í málinu og stuðla að sátt um þinglok. Þá tók ekki Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!
EyjanFastir pennarLíkt og þorri þjóðarinnar andaði Svarthöfði léttar er skörulegur forseti Alþingis virkjaði í dag 71. grein þingskapalaga og batt enda á málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu. Ekki er laust við að um gustukaverk hafi verið að ræða af hálfu forseta í þágu stjórnarandstöðunnar sem var komin í fullkomnar ógöngur og sjálfheldu, nær búin að tala sig Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
EyjanFastir pennarÞað hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að nýr þingmaður Miðflokksins hefur stigið fram á sviðið og gert sig gildandi svo um munar í því að tefja og þvælast fyrir málum ríkisstjórnarinnar. Ingibjörg Davíðsdóttir, fyrrverandi sendiherra, hefur að segja má komið, séð og sigrað á hinu háa Alþingi með lygilega hnyttnum og markvissum ræðum gegn Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar„Augljóst að stjórnarandstöðunni hefur gjörsamlega mistekist,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrum prófessor og helsti greinandi stjórnmála á Íslandi hin síðari ár. Þetta kom fram í viðtali á Vísi í dag þegar hann var spurður álits á nýrri skoðanakönnun sem sýnir að Samfylkingin bætir enn við sig fylgi, er komin í 28 prósent en hafði 20,8 Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður um tengsl í samfélaginu. Sér í lagi finnst honum gaman að velta fyrir sér tengslum milli peninga annars vegar og fjölmiðla og stjórnmála hins vegar. Morgunblaðið Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur, er að stærstum hluta í eigu tveggja stórra útgerðarfyrirtækja, Ísfélagsins annars vegar og Kaupfélags Skagfirðinga hins vegar. Þessir tveir aðilar fjármagna taprekstur útgáfufélagsins Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá
EyjanFastir pennarSvarthöfði sat fyrir framan flatskjáinn í gærkvöld og horfði á línulega dagskrá Ríkisútvarpsins. Þar var svo sem fremur fátt um fína drætti, nema ef vera skyldi þáttur af Hringfaranum, sem ekki er örgrannt um að stofnunin hafi birt Svarthöfða áður – í viðtæki hans alla vega. Skörulegur málflutningur Kristrúnar Frostadóttur í Kastljósþætti kvöldsins hélt þó Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Froðusnakkar, orð að sönnu – stjórnarandstaðan velur sér nafn
EyjanFastir pennarSvarthöfði er forfallinn áhugamaður um pólitík og fátt veit hann skemmtilegra en að gleyma sér yfir beinum útsendingum frá Alþingi og þá ekki síst þegar um ræðir stefnuræðu forsætisráðherra eða eldhúsdaginn. Hann kom sér því tímanlega fyrir framan við sjónvarpið í gærkvöldi með popp og kók til að fylgjast með eldhúsdeginum. Guðrún Hafsteinsdóttir sagði þingheimi Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Skrítin skilaboð frá seðlabankastjóra á óvissutímum
EyjanFastir pennarSvarthöfði hnaut um það í vikunni að Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, sagði í viðtali við RÚV um horfur í efnahagsmálum að erfitt yrði að ná niður verðbólgunni mikið niður fyrir fjögur prósent. Fyrir þessari skoðun sinni færði seðlabankastjórinn þau rök m.a. að verðbólgan væri einfaldlega orðin svo föst inni kerfinu að laun hækkuðu of mikið og Lesa meira
