Svarthöfði skrifar: Ómissandi menn
EyjanFastir pennarSvarthöfði skemmtir sér konunglega þessa dagana að fylgjast með pólitíkinni og það hvernig veruleikinn bítur nú í rassinn á hrokafullum pótintátum sem virðast hafa litið á kjósendur sem einfeldinga sem hægt væri að bjóða hvað sem er. Nú, þegar vinstri stjórn Katrínar og Barna hefur setið í því sem næst sjö ár eru Vinstri græn Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hið fullkomna gegnsæi
EyjanFastir pennarÞað má líklega jafna því við að bera vatn í bakkafullan læk að fjalla meir um tekjur manna – svona að nýafstaðinni vertíð slíkrar umræðu í kjölfar framlagningar skattskrár. Forðum var keppst um að kaupa eintök af tekjublöðum og voru þau helsta lesefni landsmanna um verslunarmannahelgar árum saman. Því fylgdu svo erfið samtöl starfsmannastjóra fyrirtækja Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Ofdrykkjumenningin á Alþingi skýrir margt
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður um stjórnmál og hagstjórn og lætur fátt fram hjá sér fara í fjölmiðlum í þeim efnum. Svo sem við er að búast hefur hann oft og iðulega velt vöngum yfir því hvernig á því stendur að upplausn ríkir jafnan í stjórnmálunum og hagstjórnin, ef hagstjórn skyldi kalla, er einatt líkust því sem Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski
EyjanFastir pennarÞegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn talar hlustar Svarthöfði. Nú hefur AGS kveðið upp sinn dóm á efnahagsástandinu hér á landi eftir úttekt sem fram fór í maí á þessu ári. Niðurstaðan er skýr. Allt er hér á réttri leið, fjármálastjórn ríkisstjórnarinnar tekur öllu öðru fram sem fyrirfinnst á þessari jörð, nema ef vera skyldi peningastjórn Seðlabankans. Hæfilegt aðhald Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður um að verðugir njóti viðurkenningar fyrir verk sín. Á þjóðhátíðardaginn bíður hann spenntur eftir fregnum af því hverjir hafi hlotið náð fyrir augum orðunefndar og verið sæmdir riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Sama gildir um nýársdag. Svarthöfða þykir þó súrt í broti að einungis skuli vera gerlegt að sæma um 25 Íslendinga á Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
EyjanFastir pennarVið Íslendingar látum ekki að okkur hæða. Enn og aftur skjótum við umheiminum ref fyrir rass, ekki þarf að spyrja að því. Sem kunnugt sitja þingmenn allra landa, ekki síst hér á Fróni, sveittir dagana langa og leggja jafnvel nóttina við til að bæta hag neytenda. Svarthöfði var löngum þeirrar skoðunar að samkeppnin væri alfa Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Pólitískur gereyðingarmáttur Íhaldsins
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður um pólitík, pólitíska sögu og kvikmyndir. Skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna hafa vakið athygli hans og hann finnur að í vændum kunni að vera söguleg tíðindi í íslenskum stjórnmálum, jafnvel geti þetta orðið sögulegt á alþjóðlegum skala. Sem kunnugt er verða þingkosningar hér á landi í síðasta lagi í september á næsta ári. Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Íslandsmet í sjálfshóli án atrennu
EyjanFastir pennarDómsmálaráðherra ritaði tímamótagrein í örþunnt Morgunblaðið síðastliðinn mánudag. Yfirskriftin var „Dómsmálaráðherra í eitt ár“. Þar sem Svarthöfði er alkunnur áhugamaður um stjórnmál og stjórnmálamenn lagðist hann yfir greinina af miklum áhuga og las hana upp til agna. Dómsmálaráðherra er greinilega mjög annt um sinn málaflokk og telur hann gríðarlega mikilvægan. Guðrún Hafsteinsdóttir segir mikinn árangur Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?
EyjanFastir pennarÍ síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Pössum upp á Bjarna Ben
EyjanFastir pennarSvarthöfði hjó eftir því í vikunni að þegar þingmaður Pírata kvaddi sér hljóðs til að útskýra atkvæði sitt er greidd voru atkvæði um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra ræddi hann allt annað mál en útlendingamál. Andrés Ingi Jónsson notaði tækifærið til að krefjast þess að lífvörður Bjarna Benediktssonar yrði fjarlægður úr þinghúsinu, fannst það víst vera einhver vanvirðing Lesa meira