Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennarVið erum stödd í miðju bankaráni. Lögreglan er með grunaða og er að reyna að hafa upp á þýfinu og óskar skiljanlega eftir því að þrjótarnir verði settir í gæsluvarðhald. Bregður þá svo við að bæði Héraðsdómur og Landsréttur komast að þeirri niðurstöðu að engin ástæða sé til að loka mennina inni. Nóg sé að Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennarNú hefur dómsmálaráðherra boðað frumvarp til laga um jöfnun á vægi atkvæða og óhætt er að segja að það er fyllilega tímabært. Vonandi ber Alþingi gæfu til að afgreiða þetta mál fyrir þinglok í vor. Svarthöfði hefur lengi fylgst með pólitíkinni og ítrekað orðið vitni að því, ásamt öðrum landsmönnum, að Alþingi heykist á því Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei
EyjanFastir pennarGlæsilegur kvennafrídagur er að kvöldi kominn. Tugþúsundir kvenna og kvára þyrptust niður á Arnarhól og Lækjartorg, og jú, einhverjir karlar voru líka í hópnum til að sýna samstöðu. Dagur sem byrjaði dimmur og blautur reif af sér skýjahuluna og sólin baðaði tugþúsundir með geislum sínum. Slíkur er samtakamáttur íslenskra kvenna að jafnvel veðrið er kveðið Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hildur mætir ólesin í munnlegt próf
EyjanFastir pennarÞað er gömul saga og ný að Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafi allt á hornum sér. Árum og jafnvel áratugum saman hafa þeir verið í minnihluta í borginni og mátt horfa á aðra stjórna. Vitaskuld hlýtur mesti harmurinn í þessu að vera sá að þeir geta sjálfum sér um kennt. Þau eru alls ekki best, sjálfskaparvítin. Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Keppni hafin í lýðskrumi án atrennu – Miðflokkurinn tekur forystuna
EyjanFastir pennarÞá hefur Miðflokkurinn kosið sér varaformann en varaformaður Miðflokksins virðist vera staða sem stundum þarf að manna og stundum ekki. Staðan hefur ekki verið mönnuð síðustu fjögur árin, eða frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, einn Klausturbarsvíkinga flokksins, lét af því embætti. Svarthöfði bjóst fastlega við því að annar Klausturbarsvíkingur, Bergþór Ólason, myndi setjast í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli
EyjanFastir pennarÍ liðinni viku birti Morgunblaðið makalausan leiðara í fullri lengd sem einkenndist af ólund, svekkelsi og væli vegna þess að til stendur að gera lítils háttar breytingu á úthlutun fjölmiðlastyrks sem setur þak á þá fjárhæð sem einstaka fjölmiðlar geta fengið af heildarúthlutuninni. Morgunblaðið og Sýn hafa fengið helming af allri fjárhæðinni í sinn hlut Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þeir sem flæmdu Laxness úr skólunum
EyjanFastir pennarMorgunblaðið, málgagn Sjálfstæðisflokksins, er með böggum hildar yfir því að stórlega hefur dregið úr því að skáldsögur Halldórs Laxness séu kenndar í framhaldsskólum landsins. Blaðið fjallar um þetta í gær og í dag og er mikið niðri fyrir. Svarthöfði er mikill aðdáandi Laxness og viðurkennir fúslega að honum þykir þetta miður en ekki getur hann Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa Sjálfstæðismanna – hver er munurinn á Reykjavík og Kópavogi?
EyjanFastir pennarÞað getur verið erfitt að átta sig á því hvaða mál það eru sem skipta sköpum þegar kjósendur ganga að kjörborðinu. Oft getur það verið frammistaða sitjandi ríkisstjórnar sem veldur úrslitum. Þannig var það t.d. þegar Sjálfstæðismenn töpuðu Reykjavíkurborg 1978. Þá voru með mánaðarmillibili sveitastjórnar- og þingkosningar. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var gríðarlega óvinsæl og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Dans og leikur í Marbella – kennitöluflakk til Möltu?
EyjanFastir pennarSagt er að Neró keisari hafi dansað, sungið og spilað á fiðlu á meðan Róm brann. Fréttirnar af falli Play voru slæmar en ekki með öllu óvæntar vegna þess að flugfélagið hefur tapað peningum á hverjum degi frá því að það var stofnað og hefur róið lífróður allt þetta ár. Þó virtist það komið í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?
EyjanFastir pennarÞað hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða frekar en öðrum landsmönnum að í síðustu viku opnaði Morgunblaðið nýjan menningarvef með pompi og pragt. Svo hélt blaðið sérstaklega upp á þennan nýja menningarvef í laugardagsblaðinu með því að birta upptalningu frá „Samtökum skattgreiðenda“ (SS) á tíu rithöfundum sem hafa fengið ritlaun á undanförnum 25 árum. Ritlaunin Lesa meira
