fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Susan Wojcicki

Fyrrum forstjóri Youtube látin – Átta mánuðum eftir að 19 ára sonur hennar lést með vofveiflegum hætti

Fyrrum forstjóri Youtube látin – Átta mánuðum eftir að 19 ára sonur hennar lést með vofveiflegum hætti

Fréttir
10.08.2024

Susan Wojcicki, fyrrum forstjóri tæknirisans Youtube til níu ára, er látin 56 ára að aldri. Wojcicki var eitt af stóru nöfnunum í Sílikondalnum svokallaða í Kaliforníu þar sem helstu tæknifyrirtæki heims reka starfsemi sína. Wojcicki var náin samstarfskona Larry Page og Sergey Brin, stofnenda Google, og var einn af fyrstu starfsmönnum þess fyrirtækis þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af