fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Súrdeigsbrauð

Súrdeigsbrauðsneiðar með sveppum og kotasælu sem hitta í mark

Súrdeigsbrauðsneiðar með sveppum og kotasælu sem hitta í mark

Matur
25.01.2023

Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari hjá Gotterí og gersemar töfraði fram þessar dásamlegu súrdeigsbrauðsneiðar sem hún kallar sveppasneiðar með alls konar kræsingum sem hitta í mark. „Þessar sveppasneiðar urðu til þegar ég var að skoða alls konar hugmyndir með súrdeigi á netinu. Þar sá ég gómsæta sneið með sveppum og öðru á einum stað, fetaosti Lesa meira

Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins

Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins

Matur
10.01.2023

Gunnar Jökull Hjaltason hjá Mosfellsbakaríi kom, sá og sigraði í keppninni Brauð ársins 2023. Landssamband bakarameistara stóð fyrir keppni um brauð ársins 2023 á síðasta ári. Alls bárust 17 brauðtegundir sem kepptu til úrslita í keppninni en dómnefnd var einróma í áliti sínu að kamút-súrdeigsbrauð Gunnars Jökuls Hjaltasonar, bakara hjá Mosfellsbakaríi, færi með sigur af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af