fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Subway deildin

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Fréttir
15.05.2024

Birst hafa á samfélagsmiðlum myndir af fjölda brotinna sæta í áhorfendastúku í N1-höllinni á Hlíðarenda í Reykjavík, heimavelli Vals. Er fullyrt að myndirnar séu teknar á svæði sem stuðningsmenn Njarðvíkur sátu á þegar oddaleikur liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi. Njarðvík leiddi leikinn lengi vel en Valur seig fram úr Lesa meira

Þetta er það sem þú borgar og færð fyrir árskort liða í Subway deildunum í körfubolta

Þetta er það sem þú borgar og færð fyrir árskort liða í Subway deildunum í körfubolta

Fókus
04.10.2023

Keppnistímabilið 2023-24 í Subway deild kvenna í körfubolta er nýhafið en keppni í Subway deild karla hefst á morgun. Af þessu tilefni hefur DV tekið saman verð á árskortum sem félögin bjóða stuðningsmönnum sínum til sölu. Í árskortum eru yfirleitt innifalinn aðgangur á alla heimaleiki viðkomandi félags, a.m.k. í deildarkeppninni en misjafnt er hvort aðgangur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af