Subbuskaupið – „Hrátt, hratt og sprautar gríninu beint í æð“
Fókus02.01.2019
Grínistarnir Gunnjón Gestsson og Orri Snær Karlsson halda úti YouTube rásinni Subbuverið, þar sem kennir ýmissa grasa. Það nýjasta er Subbuskaupið, þar sem farið er yfir liðið ár, líkt og í hinu árlega Áramótaskaupi, en að sögn félaganna með viðbjóðinn að vopni. Á meðal þess sem tekið er fyrir er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, góða fólkið Lesa meira