fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

stytta

Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki

Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki

Fréttir
10.11.2023

Á fundi borgarrráðs í gær var tekin fyrir tillaga borgarstjóra um að leitað verði umsagnar KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja beri styttuna Séra Friðrik og drengurinn sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur þegar lagt til að styttan verði fjarlægð. Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalistaflokksins Lesa meira

Styttur af þrælahöldurum eiga það á hættu að vera velt af stöllum sínum

Styttur af þrælahöldurum eiga það á hættu að vera velt af stöllum sínum

Pressan
12.06.2020

Í kjölfar þess að styttu af þrælahaldara var hent í á í Bristol, er farin af stað bresk hreyfing sem vinnur að því að fjarlægja minnismerki sem sýna kynþáttafordóma. Gömul barátta er því hafin á nýjan leik í Oxford. Um 2.000 manns höfðu safnast saman í Oxford, en hávaðinn frá lögregluþyrlunni, sem flaug yfir hópinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af