fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

styrktaræfingar

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“

Eyjan
24.02.2024

Við eigum bara einn skrokk og. verðum að passa upp á hann eins og við getum. Rannsóknir hafa sýnt að styrktaræfingar eru lykilatriði að bættum lífsgæðum og jafnvel langlífi. Það þarf ekki einu sinni að æfa mikið, nóg að gera það tvisvar til þrisvar í viku í 20-30 mínútur í senn. Síðan er líka mikilvægt Lesa meira

Segir að grænmetisætur eigi að skella sér í ræktina og fara að lyfta lóðum til að halda beinunum heilbrigðum

Segir að grænmetisætur eigi að skella sér í ræktina og fara að lyfta lóðum til að halda beinunum heilbrigðum

Pressan
13.08.2022

Grænmetisætur sem stunda líkamsrækt og lyfta lóðum eru með sterkari bein en þær grænmetisætur sem ekki gera það. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Læknaháskólann í Vínarborg. 43 karlar og konur tóku þátt í rannsókninni. Daily Mail skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður rannsóknarinnar séu þær að fólk sem borðar eingöngu grænmeti og stundar styrktaræfingar frekar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af