Sjónvarpsstjórar segja að erlendar streymisveitur stundi undirboð og fái forskot hér á landi
EyjanStjórnvöld hafa sýnt af sér andvaraleysi gagnvart miklum breytingum sem hafa orðið á sjónvarpsmarkaði. Erlendar streymisveitur herja á íslenska markaðinn með undirverðlagningu og þurfa ekki að lúta sömu reglum og íslensk fyrirtæki. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Heiðari Guðjónssyni, forstjóra Sýnar, í umfjöllun um erlendar streymisveitur í dag en blaðið fékk Heiðar, Orra Hauksson, forstjóra Símans, Lesa meira
Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál
FréttirLilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að skattlagning á streymisveitur á borð við Netflix og samfélagsmiðla á borð við Facebook sé forgangsmál vegna jafnræðis. Hún segir að unnið hafi verið með alþjóðastofnunum, til dæmis Efnahags- og framfarastofnuninni, að málinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lilju að um mjög brýnt mál sé að ræða. „Við erum Lesa meira