fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

streymisveitur

Streymisveitu fyrirtæki í þrot eftir að stjórnarformaður var ákærður fyrir fjárdrátt

Streymisveitu fyrirtæki í þrot eftir að stjórnarformaður var ákærður fyrir fjárdrátt

Fréttir
11.12.2023

Fyrirtækið Streaming Media, sem sérhæfði sig í að selja og þjónusta búnað og kerfi fyrir til að streyma myndböndum og hljóði hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Stjórnarformaðurinn hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Að því sem DV kemst næst var Streaming Media stofnað árið 2013 og var til húsa að Dalvegi 16B í Kópavogi. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu þess var fyrirtækið tengt rafbúnaðarþjónustunni Feris sem var Lesa meira

Mikil óánægja með verðhækkun Disney Plus – „Áskrift sagt upp, bless“

Mikil óánægja með verðhækkun Disney Plus – „Áskrift sagt upp, bless“

Fókus
09.12.2023

Margir notendur streymisveitunnar Disney Plus hafa lýst yfir reiði sinni vegna nýlegrar breytingar og verðhækkunnar. Einnig hafa margir sagt upp áskrift sinni. Dagblaðið Liverpool Echo greinir frá þessu. Mánaðaráskrift hefur hingað til kostað um 1.400 krónur eða 14 þúsund ef borgað er fyrir allt árið. Þessi áskrift gaf möguleikann á að hlaða niður efni, horfa Lesa meira

Sjónvarpsstjórar segja að erlendar streymisveitur stundi undirboð og fái forskot hér á landi

Sjónvarpsstjórar segja að erlendar streymisveitur stundi undirboð og fái forskot hér á landi

Eyjan
24.02.2021

Stjórnvöld hafa sýnt af sér andvaraleysi gagnvart miklum breytingum sem hafa orðið á sjónvarpsmarkaði. Erlendar streymisveitur herja á íslenska markaðinn með undirverðlagningu og þurfa ekki að lúta sömu reglum og íslensk fyrirtæki. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Heiðari Guðjónssyni, forstjóra Sýnar, í umfjöllun um erlendar streymisveitur í dag en blaðið fékk Heiðar, Orra Hauksson, forstjóra Símans, Lesa meira

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Fréttir
23.02.2021

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að skattlagning á streymisveitur á borð við Netflix og samfélagsmiðla á borð við Facebook sé forgangsmál vegna jafnræðis. Hún segir að unnið hafi verið með alþjóðastofnunum, til dæmis Efnahags- og framfarastofnuninni, að málinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lilju að um mjög brýnt mál sé að ræða. „Við erum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af