Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
EyjanFyrir 6 klukkutímum
Ég er að læra lögfræði í einkareknum háskóla á Íslandi þar sem önnin kostar fullt af peningum. Ég er ekki að gera athugasemd, raunar mæli ég með. Það er einstaklega hugguleg aðstaða í skólanum og ég get farið á ylströnd í frímínútum. Skólinn er í nánu samstarfi við leiðandi fyrirtæki í landinu og býður upp Lesa meira