fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

stöðugleiki

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

EyjanFastir pennar
16.07.2024

Þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn talar hlustar Svarthöfði. Nú hefur AGS kveðið upp sinn dóm á efnahagsástandinu hér á landi eftir úttekt sem fram fór í maí á þessu ári. Niðurstaðan er skýr. Allt er hér á réttri leið, fjármálastjórn ríkisstjórnarinnar tekur öllu öðru fram sem fyrirfinnst á þessari jörð, nema ef vera skyldi peningastjórn Seðlabankans. Hæfilegt aðhald Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Málefnahnútarnir enn óleystir

Þorsteinn Pálsson skrifar: Málefnahnútarnir enn óleystir

EyjanFastir pennar
11.04.2024

Frá áramótum mátti öllum vera ljóst að verulegar líkur væru á að Katrín Jakobsdóttir færi í forsetaframboð. Þó að formleg ákvörðun um framboð hafi ekki verið tekin fyrir páska gat leiðtogum samstarfsflokkanna ekki dulist að allt stefndi í þá átt. Samt var eins og þeir kæmu af fjöllum þegar forsætisráðherra baðst lausnar á sunnudaginn var. Lesa meira

Fólk krefst stöðugleika hjá hinum stóru en sækist eftir fjölbreytileikanum hjá minni framleiðendum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Fólk krefst stöðugleika hjá hinum stóru en sækist eftir fjölbreytileikanum hjá minni framleiðendum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Eyjan
03.02.2024

Mikill munur er á væntingum og kröfum neytenda annars vegar til viskís frá stórum og rótgrónum framleiðendum og hins vegar til viskís frá minni framleiðendum, svonefndra Craft Distilleries. Neytendur vilja geta gengið að nákvæmlega sama bragðinu hjá þeim stóru á meðan þeir sækjast eftir blæbrigðamuninum sem einkennir framleiðslu frá minni húsum. Birgir Már Sigurðsson, stofnandi Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Eyjan
27.01.2024

Krónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Eyjan
21.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ófjármagnaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar orsök hallareksturs ríkisins nú. Þær séu verðbólguhvetjandi, dragi úr opinberum stuðningi við velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðiskerfið, almannatryggingakerfið og barnafjölskyldur. Þetta skapi vítahring sem nágrannalönd okkar séu komin út úr vegna þess að þau skilji að velferðin er undirstaða stöðugleika á vinnumarkaði. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Eyjan
19.10.2023

Fyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leyndarmál forsætisráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leyndarmál forsætisráðherra

EyjanFastir pennar
05.10.2023

„Það verður að teljast stórmerkilegt að íslenskar launþegahreyfingar gefi stöðu landsins í alþjóðasamfélaginu og frekari opnun fyrir alþjóðaviðskiptum ekki meiri gaum. Gleymum því ekki að stóra lífsgæðastökkið á Íslandi hófst þegar við gengum inn í EES fyrir um 30 árum síðan. Svigrúm til frekari umbóta er til staðar og stórir hagsmunir undir. Gjaldmiðillinn og gengisstöðugleikinn; Lesa meira

Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna

Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna

Eyjan
02.09.2023

Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrverandi yfirmaður greiningar- og fræðslumála Íslandsbanka, segir að þótt krónan sé um þessar mundir heilbrigð og hraust sé ekki hægt að treysta því að svo verði alltaf. Björn Berg er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist telja það mjög heilbrigt fyrir okkur að velta stanslaust fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af