fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Stjórnvaldssekt

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlanefnd hefur sektað Símann fyrir að birta á nokkurra mánaða tímabili á sjónvarpsstöðinni Síminn Sport auglýsingar fyrir erlent veðmálafyrirtæki sem hefur ekki starfsleyfi á Íslandi. Er það niðurstaða nefndarinnar að með þessu hafi Síminn brotið gegn lögum um fjölmiðla. Það voru Íslenskar Getraunir sem lögðu kvörtun, vegna auglýsinganna, fram í mars 2024 en auglýsingarnar höfðu Lesa meira

Íslenskt fyrirtæki sektað fyrir að fullyrða að efni sem finnst í kannabis lini verki og bæti svefn

Íslenskt fyrirtæki sektað fyrir að fullyrða að efni sem finnst í kannabis lini verki og bæti svefn

Fréttir
13.09.2023

Neytendastofa birti í gær ákvörðun sína um að sekta fyrirtækið Adotta CBD Reykjavík ehf. vegna fullyrðinga félagsins um lyfjavirkni snyrtivara sem innihalda efnið CBD og eru seldar undir vörumerkinu „CBD RVK“. Segir í ákvörðun Neytendasstofu að málið hafi lotið bæði að fullyrðingum um lyfjavirkni snyrtivara, á verki og svefnerfiðleika, sem auglýstar voru á útvarpsmiðlum RÚV Lesa meira

Hæsta stjórnvaldssekt í sögu Umhverfisstofnunnar lögð á þrotabú WOW Air

Hæsta stjórnvaldssekt í sögu Umhverfisstofnunnar lögð á þrotabú WOW Air

Eyjan
04.07.2019

Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna (tæpir 3.8 milljarðar) vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á, samkvæmt tilkynningu. Ísland er aðili að viðskiptakerfi Evrópusambandsins um losunarheimildir (ETS) sem miðar að því að draga úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af