fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

stjórnleysi

Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?

Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?

Eyjan
01.03.2024

Sem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

EyjanFastir pennar
22.02.2024

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira

Sigmar Guðmundsson skrifar: Stjórnleysi og skattar

Sigmar Guðmundsson skrifar: Stjórnleysi og skattar

Eyjan
29.11.2023

Við vitum öll að eitt stærsta úrlausnarefni samtímans er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Við vitum líka að ríkisfjármálin þurfa að styðja við Seðlabankann í því verkefni. Þetta er vandasamt og flokkarnir á alþingi hafa ekki allir sömu skoðun á því hvernig best er að bera sig að. Þá er það morgunljóst að ríkisstjórninni er ekki Lesa meira

Höfuðborg í heljargreipum

Höfuðborg í heljargreipum

Pressan
10.12.2022

Mannrán, morð og nauðganir. Þetta er hluti af hversdagslífinu í Port-au-Prince sem er höfuðborg Haíti. BBC segir að mannrán séu vaxandi iðnaður í borginni en þar er ástandið vægast sagt slæmt. Sameinuðu þjóðirnar segja að frá áramótum og þar til í júní hafi um 1.000 manns verið myrt í borginni. Auk morðanna verða borgarbúar að vera á varðbergi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af