fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Stjórnarskráin

Almenningur komi að endurskoðun stjórnarskrárinnar með rökræðukönnun

Almenningur komi að endurskoðun stjórnarskrárinnar með rökræðukönnun

Eyjan
26.09.2019

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti fyrir hönd formanna stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi tilhögun samráðs við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi í sumar ítarlega könnun á viðhorfum almennings til stjórnarskrárinnar. Voru niðurstöðurnar kynntar á blaðamannafundinum. Í framhaldi af skoðanakönnuninni verður haldin tveggja daga rökræðukönnun 9. og 10. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af