fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

stjórnarskrá Bandaríkjanna

Rök sögð fyrir því að hægt sé að banna framboð Donald Trump

Rök sögð fyrir því að hægt sé að banna framboð Donald Trump

Fréttir
04.09.2023

Tim Kaine sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Virginíuríkis sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina ABC að sterk rök væru fyrir því að banna að nafn Donald Trump verði á kjörseðlinum í forsteakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári, á grundvelli 14. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna. Í þeim viðauka stendur meðal annars að einstaklingur sem hafi tekið Lesa meira

Enn einu sinni kom Trump Bandaríkjamönnum á óvart – Segja botninum náð hvað varðar heimsku

Enn einu sinni kom Trump Bandaríkjamönnum á óvart – Segja botninum náð hvað varðar heimsku

Eyjan
05.12.2022

Mörgum Bandaríkjamönnum brá í brún um helgina þegar þeir sáu umfjöllun fjölmiðla um færslu Donald Trump, fyrrum forseta, á samfélagsmiðlinum Truth Social, sem er í hans eigu, á laugardaginn. Þar kallaði hann eftir því að stjórnarskrá landsins yrði gerð ógild að hluta. Færslan var mikið rædd í hinum ýmsum spjallþáttum og sú spurning hefur vaknað hvaða áhrif færslan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af