fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

stjórnarmyndum

Valdatíð Netanyahu á enda

Valdatíð Netanyahu á enda

Pressan
03.06.2021

Yair Lapid, leiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, tilkynnti Reuven Rivlin, forseta, í gærkvöldi að hann hafi tryggt sér stuðning meirihluta þingmanna á ísraelska þinginu, Knesset, til að mynda nýja ríkisstjórn. Þar með er endi bundinn á 12 ára setu Benjamin Netanyahu í stól forsætisráðherra. Lapid er formaður miðjuflokksins Yesh Atid. Hann myndar ríkisstjórn með Yamina, sem er hægriflokkur. Leiðtogi Yamina er Naftali Bennet. Samkvæmt samkomulagi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?