fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

stjarna

„Kleinuhringur“ ljósmyndaður yfir Sviss – Vekur upp miklar vangaveltur

„Kleinuhringur“ ljósmyndaður yfir Sviss – Vekur upp miklar vangaveltur

Pressan
21.11.2021

Mynd, sem var tekin yfir Zürich í Sviss að morgni 8. nóvember, hefur valdið mörgum heilabrotum að undanförnu og vangaveltum um hvað það er sem sést á myndinni. Sumir telja að um stjörnu sé að ræða, aðrir að um eldflaug sé að ræða og enn aðrir telja að um fljúgandi furðuhlut sé að ræða. Myndin var tekin Lesa meira

Telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar

Telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar

Pressan
06.11.2021

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar sem við búum í. Ef rétt reynist þá er þetta fyrsta plánetan sem finnst utan Vetrarbrautarinnar. Vísindamenn eru almennt mjög vissir um að plánetur sé að finna utan Vetrarbrautarinnar en enn sem komið eru það bara kenningar, það á eftir að sanna þær. En nú hafa vísindamenn Lesa meira

Stjörnufræðingar fundu „blikkandi“ risastjörnu nærri miðju vetrarbrautarinnar

Stjörnufræðingar fundu „blikkandi“ risastjörnu nærri miðju vetrarbrautarinnar

Pressan
27.06.2021

Í vetrarbrautinni okkar, nærri miðju hennar, hafa stjörnufræðingar fundið stjörnu sem virðist hverfa á nokkurra mánaða fresti en birtist síðan á nýjan leik. Hún er engin smásmíði því hún er 100 sinnum stærri en sólin okkar og í 25.000 ljósára fjarlægð. Mánuðum saman tapaði hún 97% af birtustigi sínu en það náði síðan fyrra stigi Lesa meira

Líf getur hugsanlega þrifist í kringum hvíta dverga

Líf getur hugsanlega þrifist í kringum hvíta dverga

Pressan
18.09.2020

Þegar sólin okkar endar líf sitt eftir um fimm milljarða ára verður hún að „dauðum“ kjarna sem nefnist hvítur dvergur. En hvaða þýðingu hefur það fyrir jörðina okkar? Vísindamenn uppgötvuðu nýlega, í fyrsta sinn, plánetu á braut um hvítan dverg að því er segir í fréttatilkynningu frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum. Plánetan er gaspláneta á stærð við Júpíter og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af