fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Fókus
02.05.2024

Meðal vinsælustu framhaldsþátta á efnisveitunni Netflix um þessar mundir er Baby Reindeer. Byggja þættirnir á raunverulegum atburðum og fjalla um karlmann sem lendir í klónum á kvenkyns eltihrelli sem ber nafnið Martha. Raunveruleg kona sem Martha er sögð byggja á er alls ekki sátt við þá mynd sem þættirnir bregða upp af henni. Nýjustu vendingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af