fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Steinunn Þórðardóttir

Íslenskir læknar taka slaginn gegn upplýsingaóreiðu

Íslenskir læknar taka slaginn gegn upplýsingaóreiðu

Fréttir
14.03.2024

Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands greinir frá því í pistli í nýjasta tölublaði Læknablaðsins að félagið hyggist standa fyrir fundaröð sem verði sérstaklega ætluð almenningi. Markmiðið sé að sporna gegn vaxandi upplýsingaóreiðu. Steinunn segir að uppi sé vaxandi upplýsingaóreiða sem sé ógn við starfsumhverfi lækna og við heilbrigðisþjónustu frasmtíðar. Áskoranir sem fylgi upplýsingaóreiðunni Lesa meira

Formaður Læknafélagsins færir sig um set

Formaður Læknafélagsins færir sig um set

Fréttir
28.08.2023

Steinunn Þórðardóttir, sérfræðingur í öldrunar- og lyflækningum, hefur verið ráðin í nýja stöðu framkvæmdastjóra lækninga hjá Hrafnistu frá og með 1. nóvember. Steinunn hefur undanfarin fimm ár gegnt stöðu yfirlæknis heilabilunareiningar Landspítala ásamt því að vera formaður Læknafélags Íslands undanfarin ár en því starfi mun hún sinna áfram samhliða starfi á Hrafnistu. Þetta kemur fram Lesa meira

847 íslenskir læknar starfa erlendis – Mikill skortur á heimilislæknum hér á landi

847 íslenskir læknar starfa erlendis – Mikill skortur á heimilislæknum hér á landi

Fréttir
13.07.2022

Nú starfa 847 íslenskir læknar erlendis en á sama tíma er mikill skortur á heimilislæknum hér á landi. Mun færri heimilislæknar, hlutfallslega, starfa hér á landi en í flestum öðrum Evrópuríkjum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að aðeins sextíu heimilislæknar séu fyrir hverja 100.000 Íslendinga. Aðeins í Grikklandi og Póllandi eru færri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af