fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Steinunn Ósk

Vorkenndi sjálfri sér þegar hún og barnsfaðir hennar hættu saman en spurning sálfræðings breytti viðhorfinu

Vorkenndi sjálfri sér þegar hún og barnsfaðir hennar hættu saman en spurning sálfræðings breytti viðhorfinu

Fókus
17.09.2024

Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og förðunarfræðingurinn Steinunn Ósk Valsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Steinunn er þriggja barna móðir. Hún eignaðist tvíburadrengi þegar hún var tvítug en um hálfum áratug síðar hætti hún og barnsfaðir hennar saman. Þegar drengirnir voru átta ára hafði Steinunn kynnst öðrum manni og eignuðust þau dóttur saman. Leiðir þeirra skildu Lesa meira

Steinunn Ósk varð ólétt af tvíburum 19 ára – „Það gaf mér einhvern kraft að fá þá í hendurnar“

Steinunn Ósk varð ólétt af tvíburum 19 ára – „Það gaf mér einhvern kraft að fá þá í hendurnar“

Fókus
15.09.2024

Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og förðunarfræðingurinn Steinunn Ósk Valsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á brot úr þættinum hér að neðan og smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni, eða hlustaðu á Spotify. Steinunn er 32 ára og þriggja barna móðir. Hún varð ólétt af tvíburadrengjum nítján ára gömul og var Lesa meira

Lenti í slæmu umtali í bæjarfélaginu – „Með tímanum lærði ég að það er alveg sama hvað þú reynir að þóknast öðrum, það bara virkar ekki þannig“

Lenti í slæmu umtali í bæjarfélaginu – „Með tímanum lærði ég að það er alveg sama hvað þú reynir að þóknast öðrum, það bara virkar ekki þannig“

Fókus
14.09.2024

Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og förðunarfræðingurinn Steinunn Ósk Valsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún ræðir meðal annars leiðinlegt umtal sem hún upplifði í bæjarfélaginu sem hún ólst upp í. Hún hafi þó lært það með tíð og tíma að lifa fyrir sjálfa sig en vera ekki að þóknast öðrum. Horfðu á brot úr þættinum Lesa meira

Steinunn Ósk var orðin skelin af sjálfri sér vegna áfengisvanda – „Þetta er allt voða fansí og fínt, þangað til það er það ekki lengur“

Steinunn Ósk var orðin skelin af sjálfri sér vegna áfengisvanda – „Þetta er allt voða fansí og fínt, þangað til það er það ekki lengur“

Fókus
12.09.2024

Áhrifavaldurinn og markaðsstjórinn Steinunn Ósk Valsdóttir vildi ekki fara í feluleik þegar hún fór í meðferð fyrr á árinu. Hún sagði fjölskyldu og vinum að hún ætti við vandamál að stríða, að hún gæti ekki stjórnað því en hún ætlaði að fá hjálp. Steinunn Ósk er einnig förðunarfræðingur, stílisti og annar umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Skipulagt Chaos. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af