fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Steinbergur Finnbogason

Lögmannafélagið skoðar mál Steinbergs

Lögmannafélagið skoðar mál Steinbergs

Fréttir
10.03.2021

Lögmannafélagið mun óska eftir upplýsingum um mál Steinbergs Finnbogasonar, verjanda Antons Kristins Þórarinssonar í Rauðagerðismálinu, en eins og skýrt var frá í gær hefur lögreglan lagt fram kröfu fyrir dómi um að Steinbergur verði kallaður fyrir sem vitni í málinu. Ef héraðsdómur fellst á þetta er ljóst að hann getur ekki lengur sinnt starfinu sem Lesa meira

Lögreglan vill yfirheyra verjanda eins hinna grunuðu í Rauðagerðismálinu – „Ljótur leikur lögreglunnar“ segir Steinbergur

Lögreglan vill yfirheyra verjanda eins hinna grunuðu í Rauðagerðismálinu – „Ljótur leikur lögreglunnar“ segir Steinbergur

Fréttir
09.03.2021

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt fram kröfu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um að Steinbergur Finnbogason, sem er skipaður verjandi Antons Kristins Þórarinssonar sem sat í gæsluvarðhaldi vegna morðmálsins í Rauðagerði og sætir nú farbanni, verði kallaður til skýrslutöku sem vitni í málinu. Steinbergur skýrir frá þessu í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið í dag en hún ber Lesa meira

Vilja sérstakt ákvæði um húsleitir á lögmannsstofum

Vilja sérstakt ákvæði um húsleitir á lögmannsstofum

Fréttir
05.11.2020

Lögmannafélag Íslands vill að sérstakt lagaákvæði verði sett um húsleitir á lögmannsstofum og hefur farið fram á það við dómsmálaráðherra að það verði gert. Ráðherra segir að málið sé til skoðunar. Tilefni þessar óskar er dómur sem féll í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, í sumar þegar ríkið var dæmt til að greiða honum bætur vegna Lesa meira

Steinbergur krefst þess að saksóknari og lögreglumenn verði látnir sæta viðurlögum

Steinbergur krefst þess að saksóknari og lögreglumenn verði látnir sæta viðurlögum

Fréttir
03.09.2020

Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður, hefur fyrir hönd Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, sent formlega kvörtun til Héraðssaksóknara vegna starfsaðferða nafngreindra starfsmanna embættisins. Krefst hann þess að umræddir starfsmenn verði áminntir eða látnir sæta öðrum viðurlögum vegna framgöngu þeirra í tengslum við íþyngjandi aðgerðir sem Steinbergur var látinn sæta 2016 þegar hann gegndi starfi verjanda í fjársvikamáli. Fréttablaðið Lesa meira

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Fréttir
10.06.2020

Í gær fór fram aðalmeðferð í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, gegn íslenska ríkinu. Steinbergur stefndi ríkinu vegna frelsissviptingar að ósekju. Hann var handtekinn 29. febrúar 2016 þegar hann mætti með skjólstæðingi sínum í skýrslutöku hjá lögreglunni. Honum var þá tilkynnt að hann hefði réttarstöðu sakbornings. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Björn Þorvaldsson, saksóknari Lesa meira

Skýrslutaka vegna gagnaleka frá lögreglu – „Lögfræðilegt sprengjusvæði“

Skýrslutaka vegna gagnaleka frá lögreglu – „Lögfræðilegt sprengjusvæði“

Fréttir
01.02.2019

Steinbergur Finnbogason, lögmaður, var kvaddur til skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar spurði ríkissaksóknari hann út í minnisblað sem Steinbergur lagði fyrir dóm í máli skjólstæðings í fyrra. Sá skjólstæðingur er meintur höfuðpaur í Euromarketmálinu en rannsókn lögreglunnar á því máli er ein umfangsmesta rannsókn hennar á skipulagðri brotastarfsemi hér á landi til þessa. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af