fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Steinar Þór Guðgeirsson

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Eyjan
19.07.2024

Íslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur frá árinu 2016 sent fjármálaráðuneytinu og Lindarhvoli, einkahlutafélagi sem fjármálaráðherra stofnaði 2016, reikninga upp á hátt í 300 milljónir og fengið greidda án þess að tímaskýrslur fylgi reikningum. Þetta er andstætt samningi sem ráðuneytið gerði við Íslög f.h. Lindarhvols árið 2016, en í honum er skýrt tekið fram að Lesa meira

Þjóðarsjóður: Spor Seðlabankans hræða – hvar er skýrslan um ESÍ?

Þjóðarsjóður: Spor Seðlabankans hræða – hvar er skýrslan um ESÍ?

Eyjan
12.06.2024

Seðlabankinn leggur mikla áherslu á að fyrirhugaður Þjóðarsjóður verði hýstur og starfræktur í Seðlabankanum, mikilvægt sé að formfesta og gegnsæi ríki um starfsemi hans og alls ekki megi úthýsa starfseminni til einkaaðila. Saga bankans við eignastýringu er hins vegar vörðuð hulu leyndarhyggju og ógagnsæi, auk þess sem bankinn hefur á vafasaman hátt einmitt útvistað stýringu Lesa meira

Umsækjandi um varaseðlabankastjórastöðu fékk tugmilljóna félag frá lögmanni sem rukkar bankann um hundruð milljóna

Umsækjandi um varaseðlabankastjórastöðu fékk tugmilljóna félag frá lögmanni sem rukkar bankann um hundruð milljóna

Eyjan
12.05.2024

Athygli vekur að einn umsækjenda um varaseðlabankastjórastöðu, sem losnaði er Gunnar Jakobsson baðst lausnar, er Haukur Camillus Benediktsson. Haukur er nú framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum. Áður var Haukur framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélags Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ) sem hafði umsjón með og seldi eignir sem fallið höfðu í fang bankans eftir efnahagshrunið. Helsti samstarfsmaður hans þar var Steinar Lesa meira

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Eyjan
19.04.2024

Fjármálaráðuneytið og Lindarhvoll rembast enn eins og rjúpan við staurinn við að leyna upplýsingum um rekstur Lindarhvols, einkahlutafélagsins sem Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, stofnaði til að taka við og selja stöðugleikaeignir frá slitabúum gömlu bankanna, og greiðslur til Steinars Þórs Guðgeirssonar lögmanns. Ekki hafa heldur fengist upplýsingar úr Seðlabankanum um greiðslur til Steinars Þórs og fjárhagsleg samskipti Lesa meira

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Eyjan
07.07.2023

Fjármálaráðuneytið virðist hafa fært Steinari Þór Guðgeirssyni lögmanni áskrift að fjármunum almennings, jafnvel eftir að fjármálaráðherra fékk greinargerð Sigurðar Þórðarsonar senda og vissi því um handarbakavinnubrögð hans við rekstur Lindarhvols og sölu ríkiseigna. Fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar virðist þannig hafa óbilandi álit á Steinari Þór sem var allt í öllu hjá Lindarhvoli, eins og Sigurður Þórðarson Lesa meira

Endalaus vandræðagangur í fjármálaráðuneytinu með afhendingu gagna

Endalaus vandræðagangur í fjármálaráðuneytinu með afhendingu gagna

Eyjan
22.06.2023

Enn og aftur virðist fjármálaráðuneytið ófært um að finna til gögn og afhenda. Sérstaklega virðist vandræðagangurinn mikill þegar umbeðin gögn tengjast Lindarhvoli með einhverjum hætti Eyjan óskaði 2. júní síðastliðinn eftir því að fá afhentar tímaskýrslur vegna reikninga sem Íslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur sent Lindarhvoli og fjármálaráðuneytinu vegna lögfræðiþjónustu. Svar barst frá Esther Finnbogadóttur, starfsmanni fjármálaráðuneytisins og Lesa meira

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Eyjan
09.06.2023

Enn bólar ekkert á ársreikningi frá Lindarhvoli ehf., en skila átti reikningnum fyrir lok febrúar. Komið er næstum þrjá og hálfan mánuð fram yfir skilafrest. Þetta vekur nokkra athygli vegna þess að Í Lindarhvoli er engin starfsemi og hefur ekki verið frá 2018. Einu reikningarnir sem þar fara í gegnum bókhaldið eru lögfræðireikningar, fyrst og Lesa meira

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Fréttir
03.11.2022

Frá því í ágúst 2018 og út júlí á þessu ári fékk Íslög, sem er lítil lögmannsstofa í eigu hjónanna og lögmannanna Steinars Þórs Guðgeirssonar og Ástríðar Gísladóttur, 76,2 milljónir króna frá fjármálaráðuneytinu fyrir lögfræðiþjónustu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir þetta vera 55% af öllum lögfræðikostnaði ráðuneytisins á þessu tímabili. Sigurður Þórðarson, sem var Lesa meira

Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“

Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“

Eyjan
30.09.2019

Lögmannsstofan Íslög fékk greiddar 100 milljónir frá Lindarhvoli, félags í eigu fjármálaráðuneytisins sem stofnað var til að sjá um sölu ríkiseigna sem ríkið fékk í kjölfar nauðsamninga við föllnu bankana árið 2015, fyrir umsjón með rekstri þess,  samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Rekstrarkostnaður Lindarhvols á sama tíma nam 196 milljónum króna, en félagið greiddi Íslögum 80 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af